Image for Jolasveinarnir

Jolasveinarnir

Part of the jolasveinarnir series
See all formats and editions

Helgi Valgeirsson er faeddur i Reykjavik, arið 1962.

Eftir minnisverða og frjalsa bernsku, með veiðiturum opnum viddum og prakkarasrikum var stefnan tekin a listnam og utskrifaðist hann fra Myndlista og handiðaskola Islands arið 1986.

Auk þess að stunda myndlist hefur Helgi skrifað og myndskreytt baekur sinar um jolasveinana og einnig gefið ut jolakort með þessum astsaelu personum ur islenskum þjoðsogum og munnmaelum. "Jolasveinarnir" er megin sagan i bokaflokknum um Jolasveinana sem er samin og myndskreytt af Helga Valgeirssyni undir ahrifum af þjoðsogum og munnmaelum um hina astsaelu jolasveina.

Sem allir þekkja. Ævintyrið fjallar um trollafjolskyldu sem byr i hellinum i fjallinu fjarri mannabyggð.

Gryla er trollskessa sem styrir fjolskyldunni með harðri hendi, og hun og karlinn hennar Leppaluði senda syni sina jolsveinanna til byggða til að utvega mat til jolanna en annars sofa þau oll mestan hluta hvers ars.

Einnig hafa komið ut I sama bokaflokki sagan "Jolakotturinn", "Jolasveinarnir a rassgatinu" og fleiri sogur eru i deiglunni.

Read More
Title Unavailable: Out of Print
Product Details
Independently Published
1672702488 / 9781672702485
Paperback / softback
07/12/2019
114 pages
178 x 254 mm, 286 grams